Teygjuborð hocky leikur

Original price was: 4.990 kr..Current price is: 3.990 kr..

Teygjuborð hocky leikur er einfaldur en ótrúlega skemmtilegur keppnisleikur þar sem markmiðið er að skjóta alla sína kubba í gegnum op í miðjunni með hjálp teygju – áður en andstæðingurinn nær að gera það sama!
Leikurinn er úr léttum við og hentar öllum aldurshópum, hvort sem er heima, í bústaðnum eða í útilegunni. Skemmtileg leið til að kveikja í keppnisskapi og æfa fimi og einbeitingu.

Til á lager

Compare