Jólabollar – Grýla og börnin

3.990 kr.

Jólasveinarnir er Jólavörulína hönnuð af Myndun í samstarfi við listakonuna Elise Plessis. Vörulínan samanstendur af 21 mynd, myndirnar eru allar túlkun Elise á Jólasveinakvæðinu eftir Jóhannes úr Kötlum. Á jólabollunum er það erindi úr kvæðinu sem á við hvern bolla á annari hlið hans. Gaman er að bera saman myndirnar við kvæðið. Bollarnir eru góð gjöf fyrir þá sem eiga allt og þá sem hafa gaman söfnunar vörum.

Compare
Category: