Hringkast partý leikur

Original price was: 4.990 kr..Current price is: 3.990 kr..

Kastaðu hringnum, reyndu að ná honum á pinnann og skoraðu stig áður en andstæðingurinn gerir það!
Þessi leikur er einfaldur en ótrúlega skemmtilegur – hvort sem þú ert í keppnisskapi eða vilt bara létta stemninguna, hentar öllum aldri. Hægt er að stilla lengd snúrunnar fyrir aukna áskorun, og leikurinn kemur með stigaplötu sem heldur utan um stig (hægt að nota skotglös í staðin fyrir peðin). Hentar jafnt innandyra sem úti – og er auðvelt að setja saman.

Til á lager

Compare